Jæja já island,próf og desember hafa tafið mig i að skrifa blogg en nú hef ég loksins komið mer i það húrra fyrir þvi.
Eg sem sagt kom óvænt til Íslands 28. nov sem var voðalega gaman að koma folki að óvart með komu minni og eg er mjög stolt af mer að hafa þagað yfir förinni i heilar 3 vikur húrra fyrir mér :). Megin astæða þess að ég kom til Íslands var til þess að taka prof þott eg hefði alveg getað tekið þau uti hefði bara verið mun meira vesen. Svo eg tók mín þrjú próf hér og gekk alveg agætlega svo sem og svo er eg buinn að hafa tækifæri til að hitta fullt af yndislegu folki og fa rosalega mikið af frium mat ja það er frekar auðvelt að kaupa mig með eitthverju matarkyns. Svo er eg buinn að sjalfboðaliðast smá og verða kalt það er sko buið að vera frost a fróni en ég er vist islendingur og hristi þetta af mér svo for ég i bolusetningu a mánudag fyrir sierra leone för okkar. Kláraði bóluefnið við barnaveiki á landinu gaman af því og fór í íslenskupróf drulluslöpp eftir bólusetningu.
En það stoppaði mig ekki um að mæta sæt í próf því ég ólíkt mörgum hef tamið mér að fá próf sætuna en ekki ljótuna. Þar sem manni líður miklu betur þegar maður er hreinn og vel til hafður en skítugur og með ógreitt hár í joggingalla. Sjálfstraustið verður bara svo miklu meira. Í jólaprófunum í fyrra var ég mjög stressuð og í mörgum prófum, Svo fór ég á prófa tímabilinu í blóðprufu, til hjartalæknis og í lugnamyndatöku. Til þess að losa um smá stress og aukasjálfstraustið þá eyddi ég góðum tíma fyrir hvert einasta próf í að gera mig sem fínasta, prófaði nýjar hárgreiðslur, málaði mig og notaði alla kjólana mína. ég mætti í spænsku próf í tjullpilsi samnemendum mínum til mikillar gleði. Svo með þessu bjó ég til gervisjálfstraustið sem ég þurfti fyrir þessi próf sem ég stóðst með glans :). Hvet alla nema til þess að prófa að gefa sér smá tíma í ða gera sig til það er alveg þess virði að gefa sér auka 20 mín fyrir þetta. Að minnsta kosti finnst mér þetta alveg jafn mikilvægt og að lesa einusinni enn yfir glósurnar fyrir prófið.
Reyndar geri ég þetta líka ef ég er ein heima og ætla að vera læra heima allan daginn þá smelli ég mér í sturtu fer í sokkabuxur og kjól eða pils. Bara svona fyrir sjálfa mig því maður ætti ekki að klæða sig uppp fyrir nokkurn nema sig sjálfan. Eins og á aðfangadagskvöld þá er öl fjölskyldan upp á klædd en flestir eru samt ekki nema bara með því fólki sem hefur séð þá grútmyglaða í náttfötum.
Bara svona pæling.
-Bláklukka
En ætla skella nokkrum myndum frá íslandi hér fyrir neðan.
 |
Hitti Signý í ís í -12 stiga frosti. og hún fékk jólapakka |
 |
Einhyrningaskilti |
 |
Mirra Kristín smá hissa að sjá mig |
 |
Óskar Sæmundur og Sandra að lesa |
 |
Kom þessum snillingum mest að óvart með komu minni |
 |
Súkkulaði URKí-H |
 |
Þrestirnar hans afa þeir koma stundum inn |
 |
Kókómjólk,hrein nátturuafurð hvar skildu kókómjólkur kýrnar halda sig |
 |
Kíktum í jóló innkaup og fann ég þessi fínu horn. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli