Ef ég eignast einn daginn dóttur, í staðinn fyrir að kalla mig mömmu. mun hún kalla mig punkt B.
Afþví að hvað sem gerist mun hún alltaf geta fundið leiðina til mín .
Ég mun mála sólkerfið á hendur hennar svo hún þurfi að læra allan heiminn ÁÐUR en hún getur sagt " oh, ég þekkji þetta eins og hendina á mér" og hún mun læra að þetta líf mun gefa þér kinnhest, bíða þess að þú standir aftur upp aðeins til þess að sparka þer aftur niður.
En með því að slá loftið úr þér er aðeins til þess að minna þig á hversu vel lungu þín elska bragðið af súrefni. Það eru sorgir sem ekki er hægt að laga með plástrum eða ljóðlist. Svo í fyrsta skiptið sem hún fattar að ofurhetjan er ekki að koma , tryggi ég að hún vita að hún þarf ekki að bera brigðina ein, afþví að það skiptir ekki máli hversu breitt þú teygjir fingur þína . hendur þínar verða ávallt of stuttar til þess að fanga allan þann sársauka sem þú vilt geta lagað. trúðu mér ég hef reynt, Og elskan ég mun segja henni. ekki setja nefið á þér upp í vindinn, ég kann þetta trick hef reynt það ótal sinnum.
Þú ert aðeins að finna lyktina af reyknum svo þú getir elst slóðina til brennandi hússins og fundið strákinn sem missti allt í brunanum. til þess að sjá hvort þú getir bjargað honum. Eða kannski að þú ættir að finna strákinn sem kveikti eldinn í upphafi,
En ég veit að hún mun gera það hvort sem er. svo í staðinn mun ég alltaf hafa auka súkkulaði og regnstígvél tilbúinn. Afþví að er ekkert hjartasár sem súkkulaði getur ekki lagað. Okei það eru sum hjártasár sem súkkulaði getur ekki lagað. En til þess eru stígvélin., Vegna þess að rigningin um hreinsa allt í burtu. Ef þú aðeins leyfir henni.
Ég vil að hún horfi á heiminn í gegnum stækkunargler til þess að hún geti uppgötvað sólkerfin sem aðeins finnast á í hugrheimi mannfólksins. Því það er þannig sem mamma kenndi mér. Það munu vera dagar eins og þessir, Það munu vera dagar eins og þessir sagði mamma. Þegar þú opnar hendur þínar til þess að grípa en endar aðeins með bruna og blöðrur., Þegar þú stígur út og reynir að fljúga og það sama fólk og þú reynir að bjarga eru þau sem standa á skikkjuni þinni. Þegar stígvélin þín eru full og þú stendur í vonbrigðum upp að hnjám. Þetta eru þeir dagar sem þú fræð enn meiri ástæðu til þess að segja takk. Því það er ekkert eins fallegt og hvernig hafið neitar að hætta að kyssa ströndina sama hversu oft hún sendir það í burtu. .Þú munt setja vindin í vinnuna , tapið. . Þú munt setja stjörnuna í nýtt upphaf aftur og aftur. og sama hversu oft nátturan þín er skemmd. Vertu viss um að hugur þinn lendi á fegurðinni sem kallað er lífið. Já á skalanaum einum til oftrausts Þá er ég fáranlega barnaleg. . En ég vil að hun viti að þessi heimur er gerður úr sykri. Hann getur molnað svo auðveldlega en þú átt ekki vera hrædd við að stnga tunguni út og finna bragðið.. "elskan" mun ég segja henni. Mundu að mamma þín er þinn verndari og pabbi þinn þinn varðmaður. og þú ert stúlkan með litlu hendurnar og stóru augun sem aldrei hættir að biðja um meira." mundu að góðir hlutir koma í þremur en það gera slæmir hlutir líka. Og afsakaðu þig alltaf ef þú hefur gert eitthvað rangt. en aldrei fyrir það hvernig augun þín hætta aldrei að skína. Rödd þín er lítil en aldrei nokkrun tíma hætta að láta hana heyrast. og þegar þeir finna þig og veita þér sársauka.Þegar þeir hræða þig með hörmungum heimsins og hatri. Beita þig áróðri á götum úti. Þá segjir þú þeim að þeir þurfi svo sannarlega að hitta móður þína.
Þetta ljóð er eftir ljóðlistakonuna Söruh Kay.
og er upprunalega á ensku.